Kynningarfundur fyrir foreldra barna í 1. bekk skólaárið 2018-2019
Kynning fyrir foreldra barna í 1. bekk skólaárið 2017-2018
Boðið verður upp á kynningarfund þriðjudaginn 29. maí fyrir foreldra barna sem eru að koma í 1. bekk næsta haust í Háaleitisskóla. Kynningin hefst stundvíslega klukkan 13:00 á sal í Háaleitisskóla. Á þessari kynningu verður farið yfir helstu atriði varðandi skólann s.s. stefnu skólans, fjölda nemenda í bekk, bekkjardeildir o.s.frv. Einnig munu foreldrar fylla út skráningarblöð fyrir börn sín í skólann.
Hlökkum til að hitta ykkur
Skólastjórn