20. nóvember 2017

List fyrir alla

List fyrir alla

Miðvikudaginn 15. nóvember komu góðir gestir til okkar á vegum verkefnisins List fyrir alla með tónlistardagskrána Músík og sögur. Tónlistarfólkið Laufey Sigurðarsdóttir og Páll Eyjólfsson spiluðu fyrir alla nemendur skólans klassísk verk á fiðlu og klassískan gítar og leik- og söngkonan Esther Talia Casey söng og sagði sögur. Nemendur höfðu mjög gaman að þessu og voru fyrirmyndar áhorfendur.

  • FFGÍR
  • Facebook
  • Heimili og Skóli
  • SAFT
  • Reykjanesbær