26. maí 2017

Skólaslit

Skólaslit

Föstudaginn 2. júní n.k. eru skólaslit á sal Háaleitisskóla og hefjast þau stundvíslega klukkan 09:15. Að þeim loknum fylgja nemendur sínum umsjónarkennara í sína heimastofu þar sem þeir fá vitnisburðarblöð.
Við viljum minna foreldra á að kíkja á óskilamunina sem verða á borðum frammi á gangi.

  • FFGÍR
  • Facebook
  • Heimili og Skóli
  • SAFT
  • Reykjanesbær