Skólaslit hjá nemendum í 1.-9. bekk
Skólaslit hjá nemendum í 1.-9. bekk í Háaleitisskóla verða á sal skólans föstudaginn 5. júní á eftirfarandi tímasetningum:
1. - 3. bekkur kl 09:00 - 09:45.
4. - 6. bekkur kl 10.00 - 10:45.
7. - 9. bekkur kl 11:00 - 11:45.
Nemendur fara ekki með umsjónarkennara í heimastofu að skólaslitum loknum og að þessu sinni fá nemendur rafrænan vitnisburð í námsmöppu sína á Mentor.
Vegna aðstæðna er mælst til að nemandi bjóði ekki fleiri en tveimur gestum með sér á skólaslitin.
Mikilvægt er að foreldrar athugi í óskilamunum hvort eitthvað leynist þar. Frístund er lokuð þennan dag.
Skólaslit (the end of the school year) will be on Friday the 5th of June.
Schedule is as follows:
Kl. 09.00 - 09:45 1., 2., og 3. bekkur.
Kl. 10:00 - 10:45 4., 5. og 6. bekkur.
Kl. 11:00 - 11:45 7., 8. og 9. bekkur.
We want to advise students to not bring more than two guests with them for this event.
We ask parents to look through the lost and found area to see if there are any clothes or items that belong to your child/children.
The afterschool program is closed on this day.