26. maí 2020

Skólaslit og hátíðarkvöldverður hjá 10. bekk

Skólaslit og hátíðarkvöldverður hjá 10. bekk

Skólaslit hjá nemendum í 10. bekk verða við hátíðlega athöfn á sal skólans fimmtudaginn 4. júní kl. 17:00. Vegna aðstæðna er mælst til að nemandi bjóði ekki fleiri en tveimur gestum með sér á skólaslitin.

Að skólaslitum loknum tekur við hátíðarkvöldverður 10. bekkjar kl. 18:00 á vegum foreldra nemenda í 10. bekk.

Mikilvægt er að foreldrar athugi í óskilamunum hvort eitthvað leynist þar.



The students in 10th grade will graduate from Háaleitisskóli on the 4th of June at 17.00.

We would advise students to not bring more than two guests with them for the event.

When the graduation ceremony is finished there will be a celebration dinner in the school hall at 18.00, organized by the parents of students in 10th grade.

We ask parents to look through the lost and found area to see if there are any clothes or items that belong to your child/children.

  • FFGÍR
  • Facebook
  • Heimili og Skóli
  • SAFT
  • Reykjanesbær