6. febrúar 2017

Stærðfræðidagurinn

Stærðfræðidagurinn
Síðastliðinn föstudag var dagur stærðfræðinnar, hann er haldinn fyrsta föstudag í febrúar á hverju ári.
Að þessu sinni spiluðu nemendur ýmis stærðfræðispil og höfðu gaman af. Myndir eru komnar í myndasafn.
  • FFGÍR
  • Facebook
  • Heimili og Skóli
  • SAFT
  • Reykjanesbær