3. apríl 2017

Stærðfræðikeppni grunnskólanna

Stærðfræðikeppni grunnskólanna

Stærðfræðikeppni grunnskólanema  fór fram í Fjölbrautaskóla Suðurnesja 14. mars s.l.  Þar voru þátttakendur 119 úr öllum grunnskólum á Suðurnesjum. Ragnheiður Gunnarsdóttir stærðfræðikennari í FS hafði umsjón með keppninni eins og undanfarin ár. Verðlaunaafhending fór síðan fram fimmtudaginn 30. mars. s.l. Tveir nemendur úr 8. bekk í Háaleitisskóla þau Gabríel Goði Ingason og Haflína Maja Guðnadóttir fengu verðlaun. Gabríel Goði varð í 6. - 10. sæti og Haflína Maja var í 5. sæti. Við óskum þeim innilega til hamingju með góðan árangur. 

  • FFGÍR
  • Facebook
  • Heimili og Skóli
  • SAFT
  • Reykjanesbær