Starfsdagur
Kæru foreldrar og forráðamenn,
fimmtudaginn 22. nóvember er starfdagur í Háaleitisskóla. Allir nemendur eiga frí þennan dag. Frístund er lokuð þennan dag.
Dear parents and guardians,
Thursday the 22nd of November is a teachers work day in Háaleitisskóli. All students have a vacation this day. The after school program is closed this day.
Kær kveðja skólastjórn