Tónlistaratriði á sal
Þau Sólborg Guðbrandsdóttir og Tómas Helgi Wehmeier komu í heimsókn til okkar og sungu nokkur lög fyrir nemendur skólans. Þau sungu m.a lagið Ég og þú sem þau syngja í undanúrslitum söngvakeppninnar fyrir Eurovision og voru nemendur mjög ánægðir með þessa skemmtilegu heimsókn.