Skólinn fékk endurmat sem Réttindaskóli UNICEF
20. nóvember 2024
Skólinn fékk endurmat sem Réttindaskóli UNICEF

Í dag fékk skólinn endurmat á viðurkenningu sem Réttindaskóli UNICEF. Endurmatið fer fram á þriggja ára fresti. Nemendur mættu á sal skólans og hlustuðu á ávörp, söng og tónlistaratriði. Ávörpin fó...

Lesa meira
HáaLEGOskóli fékk jafningaverðlaunin
18. nóvember 2024
HáaLEGOskóli fékk jafningaverðlaunin

Það voru 12 nemendur skólans sem tóku þátt í First Lego League keppninni sem fór fram í Háskólabíó laugardaginn 16. nóvember. First Lego League er alþjóðleg Lego keppni sem nær til yfir 600.000 ungme...

Lesa meira
Dagur íslenskrar tungu
13. nóvember 2024
Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu var haldin hátíðlegur í skólanum í dag. Nemendur í 1. – 7. bekk komu á sal skólans. Leikskólinn Völlur tók einnig þátt í dagskránni og flutti eitt lag. Nemendur í 1. bekk flut...

Lesa meira

Næstu viðburðir

21. nóvember 2024
Sameiginlegur starfsdagur
27. nóvember 2024
Skertur nemendadagur
28. nóvember 2024
Fjölmenningardagur
1. desember 2024
Fullveldisdagurinn
Fleiri viðburðir
  • FFGÍR
  • Facebook
  • Heimili og Skóli
  • SAFT
  • Reykjanesbær