Verkefnið Börnin að borðinu fær tilnefningu
7. nóvember 2024
Verkefnið Börnin að borðinu fær tilnefningu

Verkefnið Börnin að borðinu eftir Þykjó og var unnið í samstarfi við nemendur Háaleitisskóla er tilnefnt sem verk ársins á Hönnunarverðlaununum 2024. Verðlaunin fara fram í Grósku 7. nóvember. Það er ...

Lesa meira
Lalli töframaður ræðir um netöryggi
7. nóvember 2024
Lalli töframaður ræðir um netöryggi

Nemendur í 5. og 6. bekk fengu fyrirlestur um netöryggi og vellíðan á netinu í gær. Fyrirlesturinn fór fram á sal skólans. Það var enginn annar en Lalli töframanður sem sá um að fræða nemendur en han...

Lesa meira
Bekkjarsáttmáli
6. nóvember 2024
Bekkjarsáttmáli

Við viljum vekja áhuga á að Háaleitisskóli er UNICEF skóli. Þetta merkir að við leggjum sérstaka áherslu á réttindi barna og vinnum markvisst að því að skapa öruggt og jákvætt námsumhverfi fyrir öll b...

Lesa meira

Næstu viðburðir

8. nóvember 2024
Baráttudagur gegn einelti
16. nóvember 2024
Dagur íslenskrar tungu
20. nóvember 2024
Dagur mannréttinda barna
21. nóvember 2024
Sameiginlegur starfsdagur
Fleiri viðburðir
  • FFGÍR
  • Facebook
  • Heimili og Skóli
  • SAFT
  • Reykjanesbær