20. september 2024
Ólympíuhlaupið fór fram í dag
Nemendur og skólans tóku þátt í Ólympíuhlaupi ÍSÍ í dag. Ólympíuhlaup ÍSÍ áður Norræna skólahlaupið hefur verið fastur liður í skólastarfi margra grunnskóla allt frá 1984 þegar það fór fyrst fram. M...
Lesa meira
20. september 2024
Styrkur til tækjakaupa og forritunarkennslu
Nýlega fékk skólinn styrk úr sjóðnum Forritarar Framtíðarinnar. Styrkurinn verður nýttur til kaupa á smátækjum til forritunar- og tæknikennslu. Einnig fékk skólinn styrk til halda námskeið fyrir sta...
Lesa meira
6. september 2024
Ljósanæturskemmtun
Ljósanótt er í Reykjanesbæ þessa helgi. Í tilefni af því var brugðið á leik við skólann. Nemendur sungu, dönsuðu og fóru í leiki. Boðið var upp á skúffuköku og mjólk. Veðrið var með besta móti sól...
Lesa meiraNæstu viðburðir
15. október 2024
Samtalsdagur
26. október 2024
Vetrarfrí
28. október 2024
Vetrarfrí
8. nóvember 2024
Fleiri viðburðir