1. bekkur í heimskókn í leikskóla
Fimmtudaginn 12 des fóru nemendur í 1. bekkur skólans í heimsókn á leikskólana Völl og Skógarás sem eru staðsettir hér á Ásbrú. Nemendur léku saman og fengu að prufa leikföngin g leiktækin í leikskólunum. Tveir nemendur úr 7. bekk voru með í för og lásu sögu fyrir nemendur. Mjög vel var tekið á móti nemendum okkar og allir skemmtu sér vel.