Bleikur dagur
Kæru foreldrar og forráðamenn.
Á morgun er bleikur dagur. Á bleika deginum hvetur krabbameinsfélagið landsmenn til þess að bera slaufuna, klæðast bleiku, lýsa skammdegið upp í bleikum ljóma svo allar konur sem greinst hafa með krabbamein finni fyrir stuðningi okkar og samstöðu. Við hvetjum því nemendur og starfsfólk til að mæta í einhverju bleiku í skólann á morgun.
Kær kveðja, skólastjórnendur.
Dear parents and guardians.
Tomorrow is a pink day. On Pink Day, the Cancer Society encourages Icelanders to wear the bow, wear pink, light up the short day in a pink glow so that all women who have been diagnosed with cancer feel our support and solidarity. We therefore encourage students and staff to show up in something pink to school tomorrow.
Best regards, school administrators.