20. mars 2020

Breyting á skóladagatali

Breyting á skóladagatali

Í ljósi aðstæðna hafa eftirfarandi breytingar verið gerðar á skóladagatali skólaársins 2019-2020:

Skipulagsdagur sem átti að vera 27. mars fellur niður.

Skertur dagur, vegna árshátíðar skólans, sem átti að vera 2. apríl verður færður og ný dagsetning auglýst síðar.

Þessir dagar verða því hefðbundnir skóladagar samkvæmt skipulagi sem foreldrar/forráðamenn fá sent.

  • FFGÍR
  • Facebook
  • Heimili og Skóli
  • SAFT
  • Reykjanesbær