4. desember 2024

Dagskráin í desember

Spennandi dagskrá verður í boði í desember í skólanum.  Þar má nefna jólahurðakeppni, jólatónlist, jólapeysudagar, jólalestur, hátíðarmat, jólaföndur og jólahátið.  Nánar er hægt að sjá daskránna hér eða undir hnappnum hér að ofan sem heitir Jóladagskráin

  • FFGÍR
  • Facebook
  • Heimili og Skóli
  • SAFT
  • Reykjanesbær