13. nóvember 2024

Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu var haldin hátíðlegur í skólanum í dag.  Nemendur í 1. – 7. bekk komu á sal skólans.  Leikskólinn Völlur tók einnig þátt í dagskránni og flutti eitt lag. Nemendur í 1. bekk fluttu Rímlagið, 3. bekkur tóku lagið Furðuverk og 5. bekkur flutti lagið vinur minn.  7. Bekkur var með atriðið risinn sem stjórnaði verðinu.  Dagskránni lauk svo með hópsöng.

Hér má sjá myndband

  • FFGÍR
  • Facebook
  • Heimili og Skóli
  • SAFT
  • Reykjanesbær