14. mars 2025

Dagur stærðfæðinnar

Dagur stærðfæðinnar

Dagur stærðfræðinnar  er í dag 14. mars.  Nemendur vinna ýmis verkefni sem tengjast stærðfræði. Dagsetningin er engin tilviljun því hún tengist tölunni pí (3,14) sem er eitt þekktasta tákn stærðfræðinnar. Þemað í ár er stærðfræði, listir og sköpun.  Nemendur í 6. bekk  gerðu listaverk í sjónlist sem heitir Gullna sniðið.  Listaverkið er til sýnis á gangi skólans

Sjá nánar

  • Facebook
  • Miðstöð menntunar og skólaþjónustu
  • Heimili og Skóli
  • SAFT
  • Reykjanesbær