Forvarnardagurinn
Forvarnardagurinn er haldinn á hverju hausti og í ár var hann miðavikudaginn 2. október. Krissi lögga kom í heimsókn í skólann og ræddi við nemendur á yngsta- og miðstigi um ýmislegt sem tengist forvörnum.
Forvarnardagurinn er haldinn á hverju hausti og í ár var hann miðavikudaginn 2. október. Krissi lögga kom í heimsókn í skólann og ræddi við nemendur á yngsta- og miðstigi um ýmislegt sem tengist forvörnum.