2. október 2024

Fræðsla frá Samtökunum78

Fræðsla frá Samtökunum78
  1. september fékk allt starfsfólk Háaleitisskóla hinsegin fræðslu á vegum Samtakanna 78. Í fræðslu Samtakanna ’78 er fjallað um hinseginleika, hvað það þýðir að vera hinsegin og hvert er hægt að leita fyrir aðstoð og stuðning.
  • FFGÍR
  • Facebook
  • Heimili og Skóli
  • SAFT
  • Reykjanesbær