Gjafir til skólans
Pólski skólinn hefur verið með aðsetur í húsnæði Háaleitisskóla síðustu ár. Kennsla fer fram á laugardögum og er aðalega kennd pólska, landafræði og saga. Nýlega komu fulltrúar frá pólska samfélaginu færandi hendi með bókgjafir og tertu sem þakklæti fyrir samstarfið síðustu ár.