12. mars 2025

Heimsókn frá Framhaldsskólanum á Laugum

Heimsókn frá Framhaldsskólanum á Laugum

Nemendur í 9. og 10. bekk fengu heimsókn frá fulltrúum Framhaldsskólans á Laugum í Reykjandal í gær.  Farið var yfir námsleiðir, aðstöðuna og félagslífið.  Það voru bæði fulltrúar starfsmanna og nemenda sem sáu um kynninguna.  Framhaldsskólinn á Laugum er heimavistarskóli staðsettur í Þingeyjarsveit á Norðurlandi.  Nánar má kynna sér starfsemi skólans hér

  • Facebook
  • Miðstöð menntunar og skólaþjónustu
  • Heimili og Skóli
  • SAFT
  • Reykjanesbær