24. mars 2021

Hertar sóttvarnaraðgerðir og skólastarf

Hertar sóttvarnaraðgerðir og skólastarf

Kæru foreldrar og forráðamenn.

Í ljósi hertra sóttvarnareglna sem taka gildi á miðnætti verður ekkert skólastarf í Háaleitisskóla á morgun fimmtudaginn 25. mars og föstudaginn 26. mars. Eftir það tekur við páskafrí. Upplýsingar um hvaða skipulag tekur við eftir páskafrí kemur síðar þegar ljóst er hvaða reglur verða í gildi þá.

Kær kveðja og gleðilega páska, skólastjórn.

Dear parents and guardians.

In light of the strict disease control rules that take effect at midnight, there will be no school at Háaleitisskóli tomorrow, Thursday 25th of  March and Friday 26th of  March. After that Easter holiday begins.  Information about how the school will be after the Easter holiday will come later, when it is clear what rules will be in force then.

Best regards and a happy Easter holiday, school administration.
 

 

  • FFGÍR
  • Facebook
  • Heimili og Skóli
  • SAFT
  • Reykjanesbær