Jólahurðir og jólaskreytingar
Nemendur og starfsfólk skólans hefur notað desember til að skreyta skólann. Mikið er lagt í að skreyta hurðir skólans. Á hverju ári er keppni hver gerir flottustu jólahurðina. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar jólahurðir og aðrar skreytingar í skólanum.