7. nóvember 2024

Lalli töframaður ræðir um netöryggi

Lalli töframaður ræðir um netöryggi

Nemendur í 5. og 6. bekk fengu fyrirlestur um netöryggi og vellíðan á netinu í gær. Fyrirlesturinn fór fram á sal skólans.  Það var enginn annar en Lalli töframanður sem sá um að fræða nemendur en hann hefur fengið sérstaka þjálfun af uppeldisfræðingum Insight og Heimili og Skóla til að kynna þetta efni. Lalli var frábær fyrirmynd fyrir nemendur og náði að tengjast þeim mjög vel.

  • Facebook
  • Miðstöð menntunar og skólaþjónustu
  • Heimili og Skóli
  • SAFT
  • Reykjanesbær