Leikskólanemendur tóku þátt söngstund
Nemendur frá tveim leikskólum komu í heimsókn í skólann 20. janúar og tóku þátt í söngstund á sal. Þetta voru leikskólarnir Völlur og Skóarás sem eru báðir hér á Ásbrú. Nemendur tóku kröftuglega undir sönginn og höfðu gaman af.