29. nóvember 2024

Öðruvísi jóladagatal

Öðruvísi jóladagatal

Háaleitisskóli hefur síðustu ár tekið þátt í Öðruvísi Jóladagatali SOS Barnaþorpanna.  Á hverj­um degi fram að jól­um verð­u opnaður nýr gluggi í jóla­da­ga­talinu. Í ár verður ferð­ast um heim­inn og kynn­st börn­um frá ýms­um lönd­um. Með­al ann­ars er heimsótt Nepal, Ind­land, Tanz­an­íu og Víet­nam. Nánari upplýsingar má nálgast hér

  • FFGÍR
  • Facebook
  • Heimili og Skóli
  • SAFT
  • Reykjanesbær