Öðruvísi jóladagatal
Háaleitisskóli hefur síðustu ár tekið þátt í Öðruvísi Jóladagatali SOS Barnaþorpanna. Á hverjum degi fram að jólum verðu opnaður nýr gluggi í jóladagatalinu. Í ár verður ferðast um heiminn og kynnst börnum frá ýmsum löndum. Meðal annars er heimsótt Nepal, Indland, Tanzaníu og Víetnam. Nánari upplýsingar má nálgast hér