Samskiptadagur
Á morgun þriðjudaginn 13. október er samskiptadagur þar sem samtal fer fram á milli ykkar, barna ykkar og kennara þeirra um námslega stöðu, markmið og fleira. Skráning tíma fyrir þennan dag fer fram á Mentor en einungis eru símaviðtöl í boði núna. Frístund er opin frá 8:15 -16:15 fyrir þá sem eru skráðir þar.
Tomorrow Tuesday the 13th of October is communications day between parents, students and teachers.
Interviews are booked online on Mentor, they will be phone interviews only because of Covid 19. The afterschool program (Frístund) will be open from 8:15 - 16:15 for students who are registered there.