19. ágúst 2021

Skólasetning 2021 - 2022 / School start 2021 – 2022

Skólasetning 2021 - 2022  / School start 2021 – 2022

Skólasetning 2021 - 2022

Skólasetning Háaleitisskóla haustið 2021 verður mánudaginn 23. ágúst. 

Athugið að vegna Covid-19 eru foreldrar ekki með börnum sínum á skólasetningunni að þessu sinni.  

Skólasetning Háaleitisskóla er á eftirtöldum tímum:?

2. – 6. bekkur klukkan 9:15 

7. – 10. bekkur klukkan 10:15 

Eftir skólasetningarathöfn á sal í öllum árgöngum fara nemendur í heimstofur með sínum umsjónarkennara þar sem þeir fá stutta skólakynningu.

Nemendur í 1. bekk og foreldrar þeirra fá viðtal við umsjónarkennara ??á skólasetningardegi þann 23. ágúst og eru sérstaklega boðuð í þau viðtöl.

Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 24. ágúst.

Vinsamlegast athugið að frístundaheimilið Krakkaheimar er lokað á skólasetningardegi en opnar þriðjudaginn 24. ágúst.

Við hlökkum til að starfa með ykkur í vetur og vonum að við getum boðið ykkur í skólann þegar þessu ástandi linnir.

Með kærri kveðju,

Friðþjófur Helgi Karlsson, skólastjóri og starfsfólk Háaleitisskóla


School start 2021 – 2022

 

Dear parents and guardians.

The school year will start in Háaleitisskóli on Monday 23 August.

Please note that due to Covid-19, parents and guardians are not to accompany their children to the school at this time.

School starts at the following times:

2nd - 6th grade at 9:15

7th - 10th grade at 10:15

After meeting in the school hall the students will go to their classrooms with their class teacher where they get a short school introduction.

1st grade students and their parents will have a scheduled interviews with their class teacher on the school opening day 23rd  August.

Please note that the Krakkaheimar after school center is closed on the day of school opening but opens on Tuesday 24th August.

We look forward to working with you this winter and hope we can invite you to the school as soon as this situation subsides.

Best Regards,

Friðþjófur Helgi Karlsson, principal and the staff of Háaleitisskóli

 

  • FFGÍR
  • Facebook
  • Heimili og Skóli
  • SAFT
  • Reykjanesbær