8. janúar 2025

Skólastarf hafið á nýju ári

Skólastarf hafið á nýju ári

Nú er skólastarf hafið á ný eftir gott jólafrí.  Nemendur mættu glaðir og kátir 6. janúar, tilbúnir að takast á við það sem nýtt ár hefur upp á bjóða.  Það sem er á döfinni nú í janúar er samtalsdagur sem er 27. janúar.  Þá mæta foreldrar í stutt samtal við umsjónakennara.

  • Facebook
  • Miðstöð menntunar og skólaþjónustu
  • Heimili og Skóli
  • SAFT
  • Reykjanesbær