20. nóvember 2024

Skólinn fékk endurmat sem Réttindaskóli UNICEF

Í dag fékk skólinn endurmat á viðurkenningu sem Réttindaskóli UNICEF.  Endurmatið fer fram á þriggja ára fresti.  Nemendur mættu á sal skólans og hlustuðu á ávörp, söng og tónlistaratriði.  Ávörpin fóru fram á þrem tungumálum, Íslensku, ensku og spænsku.  Að lokum kom réttindaráð upp og tók við viðurkenningunni frá fulltrúm frá UNICEF á Íslandi.

  • FFGÍR
  • Facebook
  • Heimili og Skóli
  • SAFT
  • Reykjanesbær