Stóra upplestrarkeppnin
Þriðjudaginn 18.febrúar var undankeppni Stóru-upplestarkeppninnar haldin á sal Háaleitisskóla. Nemendur í 7. bekk, þau Andrea Björk Hafsteinsdóttir, Einar Ágúst Guðnason, Helena Orelj, Hilmar Reynir Jónsson,Aþena Emma Guðmundsdóttir, Kristinn Arnar Jónsson, Ágúst Pálmi Hauksson Linn, Alexandra S.M. Matthíasdóttir voru í úrslitum undankeppninar og lásu valda texta og ljóð. Dómarar keppninnar voru, Jóhanna Sævarsdóttir skólastjóri Háaleitisskóla, María Ólöf Sigurðardóttir íslensku kennari á unglingastigi og Sigfríður Sigurðardóttir fyrrum stjórnandi og kennari í Háaleitisskóla. 6. og 7. bekkur horfðu á og gekk keppnin mjög vel og voru nemendur skólanum til mikils sóma. Fulltrúar Háaleitisskóla á lokakeppninni í Hljómahöllinni þann 11. mars nk. verða Einar Ágúst Guðnason og Kristinn Arnar Jónsson og varamaður er Andrea Björk Hafsteinsdóttir. Við óskum öllum keppendum til hamingju með góðan árangur.