Sumardagurinn fyrsti
Kæru foreldrar/forráðamenn
Á morgun fimmtudaginn 21. apríl er sumardagurinn fyrsti. Enginn skóli er þann dag og frístund er lokuð. Kennsla hefst samkvæmt skipulagi föstudaginn 22.apríl.
Starfsmenn Háaleitisskóla óska foreldrum, forráðamönnum og nemendum gleðilegs sumars.
Dear parents / guardians
Tomorrow Thursday the 21st of April is the first day of Summer, there is no school that day and the after-school program is also closed. School will resume according to previous schedule Friday the 22nd of April.
The staff of Háaleitisskóli wish parents, guardians and students a happy summer.