Upphaf skólastarfs 2022-2023
Upphaf skólastarfs 2022-2023
Kæru foreldrar og forráðamenn. Upphaf skólastarfs er að þessu sinni með öðrum hætti en verið hefur.
Mánudagur 22. ágúst.
Skólastarf Háaleitisskóla hefst kl 08:15 mánudaginn 22. ágúst hjá nemendum skólans í 2. – 10. bekk. Nemendur mæta í sínar heimastofur ásamt umsjónarkennara.
- Skólastjórnendur bjóða nemendur í 2. – 6. bekk velkomna í skólann á sal kl 10:00, ekki er gert ráð fyrir því að foreldrar og forráðamenn séu viðstaddir.
- Skólastjórnendur bjóða nemendur í 7. – 10. bekk velkomna í skólann á sal kl 10:30, ekki er gert ráð fyrir því að foreldrar og forráðamenn séu viðstaddir.
- Nemendur í 1. bekk koma ásamt foreldrum og forráðamönnum í viðtal hjá umsjónarkennara. Foreldrar og forráðamenn fá boð um viðtal.
Þriðjudagur 23. ágúst
Þriðjudaginn 23. ágúst. Skólasetning fyrir nemendur í 1. bekk ásamt foreldrum og forráðamönnum kl. 8:30 á sal skólans – . Að henni lokinni er kennsla hjá nemendum samkvæmt stundaskrá.
Kær kveðja, stjórnendur Háaleitisskóla
Dear parents and guardians.
The beginnig of Háaleitisskóli /school is different this time than it has been before.
Monday August 22nd.
- School begins at 08:15 on Monday the 22nd. for students in grades 2. – 10. Students attend their classrooms with their supervising teacher.
- At 10 o´clock school administrators will welcome students from 2. – 6.th grade at the school hall. Parents and guardians are not expexted to be present.
- At 10:30 school administrators will welcome students from 7th – 10th grade at the school hall, parents and guardians are not expected to be present.
- Students in 1st grade will come to the school for an interview with their supervising teacher. Parents and guardians will be invited to the interview.
Tuesday August 23.
- Students in 1st grade attend to the school hall at 08:30 with their parents or guardians. School administrators will welcome students and their parents/guardians, after that students will go to their classroom and school begins.
Best regards, school administrators.