Ævar vísindamaður - Þinn eigin tölvuleikur
Ævar Þór Benediksston, rithöfundur, eða Ævar vísindamaður eins og flestir þekkja hann kom í heimsókn til okkar morgun og las upp úr nýju bókinni sinni "Þinn eigin tölvuleikur", fyrir nemendur í 3. - 7. bekk.
Nemendur hlustuðu af athygli og lifðu sig inn í spennandi sögunna. Fengu nemendur svo að spyrja spurninga í lokin og ljóst að margir voru áhugasamir um að lesa þessa áhugaverðu bók.