Birgitta Haukdal í heimsókn
Söngkonan og rithöfundurinn Birgitta Haukdal kom í heimsókn í skólann 3. desember. Hún las úr bókum sínum og ræddi við nemendur í 1. og 2. bekk. Ekki var annað að sjá og heyra en nemendur skemmtu sér vel við að hlusta á upplesturinn og ræða við hana.