20. maí 2025

Blómakransagerð í góða veðrinu

Blómakransagerð í góða veðrinu

Veðrið hefur verið einstaklega gott síðustu daga og hefur það verið nýtt í útikennslu og fl.

Nokkrir nemendur voru í útikennslu í góða veðrinu í dag. Þau fengu að búa til blómakransa úr fíflum og skemmtu sér konunglega. Allt er betra þegar sólin er á lofti.

  • Facebook
  • Miðstöð menntunar og skólaþjónustu
  • Heimili og Skóli
  • SAFT
  • Reykjanesbær