30. apríl 2025

Listahátíð barna og ungmenna

Listahátíð barna og ungmenna

Listahátíð barna og ungmenna í Reykjanesbæ verður haldin í nítjánda sinn í Listasafni Reykjanesbæjar og Duus Safnahúsum 1. - 11. maí 2025. Grunn- og leikskólar Reykjanesbæjar eru með formlega séropnun miðvikudaginn 30. apríl.

 Fjölbrautaskóli Suðurnesja opnar sýningu í Bíósal þann 30. apríl kl. 15:00 - 17:00.

 Þann 1. maí er opið fyrir almenning til og með 11. maí.

 Komið við og sjáið sköpunargleði barna og ungmenna í Reykjanesbæ.

Aðgangur er ókeypis á meðan listahátíð stendur yfir, verið öll innilega velkomin!

 Opnunartími listahátíðar:

Virkir dagar 9:00 - 17:00.

Helgar 11:00 - 17:00.

Sjá nánar

Þeir foreldrar sem vilja eiga verk barnanna sinna sem eru til sýnis á hátíðinni, þá er hægt að sækja þau sunnudaginn 11. maí milli 15 og 17 á listasafninu.  Það sem ekki verður sótt þá, verður hent strax daginn eftir

  • Facebook
  • Miðstöð menntunar og skólaþjónustu
  • Heimili og Skóli
  • SAFT
  • Reykjanesbær