Lokaæfing fyrir árshátíðina
Lokaæfing á atriðum fyrir árshátíð skólans fór fram í morgun. Nemendur mættu í sal skólans og sýndu aðriðin sín. Virkilega flott og skemmtileg aðriði. Þemað í ár er árið okkar og tóku allir eitthvað sem tengist árinu sem þau fæddust. Boðið var upp á dans, söng og leikþættir. Það verður gaman að sjá atriðin í Hljómahöll á föstudaginn.