3. febrúar 2025

Nemenda og kennara SWAP

Nemenda og kennara SWAP

Á föstudaginn 31. janúar var nemenda og kennara SWAP þema. Það gekk þannig fyrir sig að nemendur mættu í skólann klæddir eins og kennarar. Kennara mættu í skólann klæddir eins og nemendur. Þetta var mjög skemmtilegur dagur og það var gaman að sjá hugmyndaflug nemenda og kennara. Það var sturluð þátttaka og svo sannarlega lífgaði upp skólastarfsemina. Nemendaráðið þakkar öllum sem tóku þátt og höfðu gaman og hlökkum til næsta föstudagsþema.  

  • Facebook
  • Miðstöð menntunar og skólaþjónustu
  • Heimili og Skóli
  • SAFT
  • Reykjanesbær