28. apríl 2025

Nemendur fengu hjálma að gjöf

Nemendur fengu hjálma að gjöf

Nemendur í 1. bekk fengu hjálmaað gjöf frá Kiwanis hreyfingunni og Eimskip í síðustu viku.

Eimskip, í samstarfi við Kiwanishreyfingunna á Íslandi, afhendir hjálma til allra barna í 1. bekk á Íslandi á hverju ári og hafa gert frá árinu 2004. Þetta er gert til að stuðla að öryggi og forvörnum, hvort sem er í leik, starfi eða í umferðinni.

Af sjálfsögðu veitum við þeim bestu þakkir fyrir þetta.

  • Facebook
  • Miðstöð menntunar og skólaþjónustu
  • Heimili og Skóli
  • SAFT
  • Reykjanesbær