Útskriftarferð 10. bekkjar

Nemendur í 10 bekk fara í útskriftarferð til Kaupmannahafnar dagana 21.-25 . maí. Þrír kennarar ásamt þrem foreldrum fara með sem fararstjórar
Nemendur hafa staðið sig frábærlega í að safna fyrir ferðinni með fjölbreyttri fjáröflun og eru nú búin að fjármagna ferðina. Mikil tilhlökkun er í hópnum enda svona ferðir ávallt gríðarlegar skemmtilegar og mikið ævintýri