Fréttir

Vont veður
23. febrúar 2017
Vont veður

Kæru foreldrar og forráðamenn, Veður­stofa Íslands vill vekja at­hygli á mjög slæmu veðri sem spáð er á morg­un, föstu­dag­inn 24. fe­brú­ar. Bú­ast má við að vind­hraði nái víða 20-28 m/​s á sunn­an- og vest­an­verðu land­inu eft­ir há­degi á morg­un, ásamt mjög hvöss­um vind­hviðum, allt að 40 m/​s....

Lesa meira
Hafdís Birta og Hafþór Brynjar í úrslit Stóru upplestrarkeppninnar
23. febrúar 2017
Hafdís Birta og Hafþór Brynjar í úrslit Stóru upplestrarkeppninnar

Í dag voru þau Hafdís Birta Hallvarðsdóttir og Hafþór Brynjar Ívarsson valin úr hópi 5 nemenda í 7.bekk til að vera fulltrúar Háaleitisskóla í Stóru upplestrarkeppninni sem fram fer í Hljómahöllinni 6. mars....

Lesa meira
Starfsdagur mánudaginn 20. febrúar
15. febrúar 2017
Starfsdagur mánudaginn 20. febrúar

Mánudaginn 20. febrúar n.k. er starfsdagur í Háaleitisskóla. Enginn skóli og frístund er lokuð þann dag....

Lesa meira
Hvassviðri
8. febrúar 2017
Hvassviðri

Góðan dag kæru foreldrar og forráðamenn, vegna mikils hvassviðris við skólann viljum við biðja þá sem hafa tök á, að sækja börn sín eftir skóla sérstaklega yngstu börnin sem eru búin í skólanum kl 13:05. Þeir sem ekki verða sóttir, fara með strætó....

Lesa meira
Stærðfræðidagurinn
6. febrúar 2017
Stærðfræðidagurinn

Síðastliðinn föstudag var dagur stærðfræðinnar, hann er haldinn fyrsta föstudag í febrúar á hverju ári. Að þessu sinni spiluðu nemendur ýmis stærðfræðispil og höfðu gaman af. Myndir eru komnar í myndasafn....

Lesa meira
Orðsending frá sviðstjóra fræðslusviðs
27. janúar 2017
Orðsending frá sviðstjóra fræðslusviðs

Kæru foreldrar. Þriðjudaginn 31. janúar hafa bæjaryfirvöld skipulagt fund með öllum kennurum í grunnskólum Reykjanesbæjar. Fundurinn hefst kl. 13:30 og því lýkur formlegri kennslu kl. 13:10 þennan dag. Frístund er opin fyrir þau börn sem þar eru skráð....

Lesa meira
Samskiptadagur
25. janúar 2017
Samskiptadagur

Á morgun er samskiptadagur í Háaleitisskóla. Enginn skóli er þann dag en frístund er opin fyrir þá sem eru skráðir þar....

Lesa meira
Bóndadagur
23. janúar 2017
Bóndadagur

Á föstudaginn var bóndadagur og þar með gengur Þorri í garð samkvæmt fornu norrænu tímatal. Fyrsti dagur Þorra er nefndur bóndadagur og sá síðasti þorraþræll....

Lesa meira
Starfsdagur mánudaginn 16. janúar
13. janúar 2017
Starfsdagur mánudaginn 16. janúar

Mánudaginn 16. janúar er starfsdagur í Háaleitisskóla. Nemendur eiga frí í skólanum þennan dag og frístund er lokuð....

Lesa meira
Jólakveðja
20. desember 2016
Jólakveðja

Starfsfólk Háaleitisskóla óskar nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári og þökkum ánægjulegt samstarf á liðnu ári. Sjáumst hress og kát þriðjudaginn 3. janúar 2017 en þá hefst skólastarf að nýju, samkvæmt stundarskrá....

Lesa meira
  • FFGÍR
  • Facebook
  • Heimili og Skóli
  • SAFT
  • Reykjanesbær