Fréttir

Skemmtilegt listaverkefni
19. maí 2017
Skemmtilegt listaverkefni

Í vetur tók Háaleitisskóli ásamt Myllubakkaskóla, Holtaskóla, tónlistarskóla Reykjanesbæjar og Listasafni Reykjanesbæjar þátt í tilraunaverkefni við að vinna saman listaverk....

Lesa meira
1. maí Baráttudagur verkalýðsins
28. apríl 2017
1. maí Baráttudagur verkalýðsins

Kæru foreldrar og forráðamenn. Á mánudaginn 1. maí er Baráttudagur verkalýðsins og þá er frí í skólanum. Dear parents and guardians. On Monday the 1st of May Icelanders celebrate Labour day, and there is no school that day....

Lesa meira
Sumardagurinn fyrsti
19. apríl 2017
Sumardagurinn fyrsti

Á morgun er sumardagurinn fyrsti. Enginn skóli er þann dag og frístund er lokuð. Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá föstudaginn 21. apríl....

Lesa meira
Páskafrí - Easter vacation
7. apríl 2017
Páskafrí - Easter vacation

Páskafríið í Háaleitisskóla hefst mánudaginn 10. apríl og er til og með 17. apríl. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 18. apríl. Við vonum að allir hafi það gott um páskana....

Lesa meira
Stærðfræðikeppni grunnskólanna
3. apríl 2017
Stærðfræðikeppni grunnskólanna

Stærðfræðikeppni grunnskólanema fór fram í Fjölbrautaskóla Suðurnesja 14. mars s.l. Þar voru þátttakendur 119 úr öllum grunnskólum á Suðurnesjum. Ragnheiður Gunnarsdóttir stærðfræðikennari í FS hafði umsjón með keppninni eins og undanfarin ár....

Lesa meira
Disney þema á árshátíðinni
31. mars 2017
Disney þema á árshátíðinni

Árshátíðin okkar fór fram á sal skólans í dag. Þemað í ár var Disney teiknimyndir. Nemendur stóðu sig frábærlega á árshátíðinni og starfsfólk skólans einnig. Foreldrum og öðrum gestum færum við okkar bestu þakkir fyrir frábæra mætingu og góðar veigar. Myndir frá árshátíðinni eru komnar í myndasafnið....

Lesa meira
Árshátíð Háaleitisskóla
30. mars 2017
Árshátíð Háaleitisskóla

Senn líður að árshátíð Háaleitisskóla en hún verður haldin föstudaginn 31. mars 2017. Hefðbundin kennsla fellur niður þennan dag en nemendur mæta í sínar skólastofur kl. 09:15. Frístund verður lokuð....

Lesa meira
Krufning á svíni í 6. bekk í náttúrufræði
22. mars 2017
Krufning á svíni í 6. bekk í náttúrufræði

Nemendur í 6.bekk voru að klára vinnu sína um mannslíkamann og var því tilvalið að skoða brjótshols líffæri svíns sem loka punktinn á þeirri vinnu þar sem líffæri þeirra svipa mjög til lífæra manna....

Lesa meira
Öskudagur
28. febrúar 2017
Öskudagur

Öskudagurinn er óhefðbundinn kennsludagur í Háaleitisskóla þar sem nemendur taka þátt í ýmsum leikjum og þrautum. Skóla lýkur kl:11:00 og þá geta þeir nemendur sem eru í mataráskrift fengið sér að borða og fara svo heim. Við hvetjum nemendur til að koma í búningum í skólann í tilefni dagsins....

Lesa meira
Skóli á grænni grein
28. febrúar 2017
Skóli á grænni grein

Skólaárið 2015 – 2016 var umhverfisteymi Háaleitisskóla stofnað og hefur það ásamt skólastjórn unnið við að móta umhverfisstefnu skólans....

Lesa meira
  • FFGÍR
  • Facebook
  • Heimili og Skóli
  • SAFT
  • Reykjanesbær