Fréttir
Viðbrögð grunnskóla Reykjanesbæjar vegna ófullnægjandi skólasóknar
Við hvetjum foreldra til þess að kynna sér eftir farandi skjal varðandi viðbrögð grunnskóla Reykjanesbæjar vegna ófullnægjandi skólasóknar....
Lesa meiraSkólasetning
Skólasetning fyrir skólaárið 2017-2018 verður á sal skólans þriðjudaginn 22. ágúst á eftirfarandi tímasetningum: nemendur í 2.-5. bekk kl. 9:15 nemendur í 6.-9. bekk kl. 10:15 nemendur í 1. bekk kl. 13:00 Mikilvægt er að foreldrar/forráðamenn fylgi sínum börnum á skólasetninguna. Miðvikudaginn 23. ágúst koma nemendur í 1. bekk í viðtal hjá umsjó...
Lesa meiraFrí námsgögn
Eins og áður hefur komið fram mun Reykjanesbær bjóða nemendum upp á frí námsgögn á komandi skólaári. Í haust verða því engir innkaupalistar, en foreldrar þurfa eftir sem áður að sjá börnum sínum fyrir skólatösku, sund- og íþróttafatnaði ásamt ritföngum til afnota heima fyrir....
Lesa meiraSumarkveðja
Á vordögum var skólastarfið brotið upp og áhersla lögð á útiveru og ferðalög. Allir nemendur skólans fóru í ferðalög, 1. og 2. bekkir fóru í ferðalag á Bjarteyjarsand...
Lesa meiraSkóladagatal 2017 - 2018
Dagatal næsta skólaárs hefur verið samþykkt. Það má skoða með því að smella hér. Dagatalið er vistað undir hagnýtt á heimasíðunni....
Lesa meiraSkólaslit skólaársins 2016 - 2017
Í dag fóru fram skólaslit skólans fyrir skólaárið 2016 - 2017 við hátíðlega athöfn. Að venju voru veittar viðurkenningar fyrir góðan árangur í skólastarfinu. Velunnarar skólans, KADECO, Kvenfélagið Njarðvík, verkfræðistofa OMR og Kalka...
Lesa meiraSamningur við Björgunarsveitina Suðurnes undirritaður
Í dag var undirritaður samningur um samstarf við Björgunarsveitina Suðurnes. Næsta skólaár verður nemendum í 9. bekk boðið upp á valgreinina Unglingadeildin Klettur. Nemendur sækja þá þjálfun hjá unglingadeildinni og fá það metið sem val í skólanum. Markmiðið með samvinnunni eru meðal annars að: efla tengsl skóla og Björgunarsveitarinnar ...
Lesa meiraSkólaslit
Föstudaginn 2 . júní n.k. eru skólaslit á sal Háaleitisskóla og hefjast þau stundvíslega klukkan 09:15. Að þeim loknum fylgja nemendur sínum umsjónarkennara í sína heimastofu þar sem þeir fá vitnisburðarblöð. Við viljum minna foreldra á að kíkja á óskilamunina sem verða á borðum frammi á gangi....
Lesa meiraKynningarfundur fyrir foreldra barna í 1. bekk skólaárið 2017-2018
Boðið verður upp á kynningarfund þriðjudaginn 30. maí fyrir foreldra barna sem eru að koma í 1. bekk næsta haust í Háaleitisskóla....
Lesa meiraVorhátíð
Vorhátíð Háaleitisskóla verður haldin miðvikudaginn 24. maí. Hefst hátíðin kl: 09:15 og lýkur henni kl: 11:15. Frístund er opin frá 11:15 fyrir þá sem eru skráðir þar....
Lesa meira