Fréttir

Tóbaks- og rafrettulaus bekkur 2019 – 2020
10. júní 2020
Tóbaks- og rafrettulaus bekkur 2019 – 2020

Nemendur í 7. árgangi tóku þátt í verkefninu Tóbaks- og rafrettulaus bekkur 2019-2020. Keppnin er haldin árlega og bekkir sem senda inn lokaverkefni geta unnið til verðlauna. Nemendur í 7.JH sendu inn lokaverkefni sem þeir bjuggu til og samanstendur af plakati og 6 upplýsingabæklingum um 7 ofurhetjur sem berjast gegn reykingum og rafrettum. Verkefn...

Lesa meira
Hvatningarverðlaun 2020
9. júní 2020
Hvatningarverðlaun 2020

Réttindaskóli UNICEF í Háaleitisskóla hlaut í gær hvatningarverðlaun fræðsluráðs Reykjanesbæjar 2020.  Verkefnið "Lærum saman í gegnum orðin" sem unnið var í Háaleitisskóla fékk einnig viðurkenningu. Verðlaunað er fyrir störf eða verkefni sem þykja skara fram úr og eru öðrum til eftirbreytni. Háaleitisskóli þakkar kærlega fyrir þessar viðurkenninga...

Lesa meira
Útskrift 10. bekkjar og skólaslit
9. júní 2020
Útskrift 10. bekkjar og skólaslit

Fimmtudaginn 4. júní síðastliðinn voru nemendur í 10. bekk útskrifaðir úr Háaleitisskóla við hátíðlega athöfn á sal skólans. Í upphafi athafnar spilaði Igor Kabala, nemandi í 7. bekk, á harmonikku lagið Yesterday eftir Bítlana Paul McCartney og John Lennon. Veittar voru viðurkenningar fyrir góðan námsárangur á skólaárinu og tóku svo til máls tóku E...

Lesa meira
Skólaslit og hátíðarkvöldverður hjá 10. bekk
26. maí 2020
Skólaslit og hátíðarkvöldverður hjá 10. bekk

Skólaslit hjá nemendum í 10. bekk verða við hátíðlega athöfn á sal skólans fimmtudaginn 4. júní kl. 17:00. Vegna aðstæðna er mælst til að nemandi bjóði ekki fleiri en tveimur gestum með sér á skólaslitin. Að skólaslitum loknum tekur við hátíðarkvöldverður 10. bekkjar kl. 18:00 á vegum foreldra nemenda í 10. bekk. Mikilvægt er að foreldrar athug...

Lesa meira
Skólaslit hjá nemendum í 1.-9. bekk
26. maí 2020
Skólaslit hjá nemendum í 1.-9. bekk

Skólaslit hjá nemendum í 1.-9. bekk í Háaleitisskóla verða á sal skólans föstudaginn 5. júní á eftirfarandi tímasetningum:   1. - 3. bekkur kl 09:00 - 09:45. 4. - 6. bekkur kl 10.00 - 10:45. 7. - 9. bekkur kl 11:00 - 11:45. Nemendur fara ekki með umsjónarkennara í heimastofu að skólaslitum loknum og að þessu sinni fá nemendur rafrænan vitni...

Lesa meira
Uppstigingardagur - 21. maí
20. maí 2020
Uppstigingardagur - 21. maí

Fimmtudaginn 21. maí, er uppstigningardagur og er þá skólinn lokaður. Thursday the 21st of may is Ascension Day (National Holiday) and therefore the school will be closed....

Lesa meira
Skipulagsdagur 18. maí
15. maí 2020
Skipulagsdagur 18. maí

Mánudaginn 18. maí er skipulagsdagur í Háaleitisskóla. Allir nemendur eiga frí þennan dag. Frístundaheimili yngri nemenda er lokað þennan dag.   Monday, May 18th,  is a teachers work day in Háaleitisskóli. All students have a vacation this day. The after school program is closed this day.   Poniedzialek, 18 maja, jest dniem pracy nauczyciel...

Lesa meira
UNICEF á Íslandi kannar skoðanir barna á kórónaveirunni - UNICEF questionnaire
8. maí 2020
UNICEF á Íslandi kannar skoðanir barna á kórónaveirunni - UNICEF questionnaire

Háaleitisskóli er að vinna að því að verða Réttindaskóli UNICEF og viljum við vekja athygli á að UNICEF á Íslandi býður nú börnum að taka þátt í nýrri spurningarkönnun þar sem þeim gefst kostur á að svara spurningum um kórónaveiruna, líðan sína og skoðanir. Könnunin byggir á verkefni barnasálfræðinga frá Noregi og Bretlandi og er unnin í samstarf...

Lesa meira
Friðþjófur Helgi Karlsson ráðinn skólastjóri Háaleitisskóla
5. maí 2020
Friðþjófur Helgi Karlsson ráðinn skólastjóri Háaleitisskóla

Friðþjófur Helgi Karlsson hefur verið ráðinn skólastjóri Háaleitisskóla en hann tekur til starfa nú í ágúst. Friðþjófur Helgi lauk grunnskólakennaraprófi frá Kennaraháskóla Íslands árið 1997 og M.Ed. gráðu í uppeldis- og menntunarfræði með áherslu á stjórnun frá Háskóla Íslands árið 2019. Hann starfaði sem aðstoðarskólastjóri í Hjallaskóla í Kó...

Lesa meira
Hefðbundið skólastarf frá 4. maí
30. apríl 2020
Hefðbundið skólastarf frá 4. maí

Frá og með mánudeginum 4. maí verður skólahald aftur með eðlilegum hætti og tekur þá hefðbundin stundatafla við. Frístundaheimilið verður með hefðbundin opnunartíma og fyrirkomulag varðandi skólamat verður með sama hætti og áður. Gjöld vegna frístun-daheimils og skólamatar fara því í eðlilegt horf frá og með mánudeginum 4. maí. Breyting hefur ver...

Lesa meira
  • FFGÍR
  • Facebook
  • Heimili og Skóli
  • SAFT
  • Reykjanesbær