Fréttir
Skipulagsdagur mánudaginn 2. nóvember í grunnskólum
Mánudagurinn 2. nóvember verður notaður til að skipuleggja starfið með kennurum og öðru starfsfólki. Grunnskólabörn eiga því ekki að mæta í skólann mánudaginn 2. nóvember en nánari upplýsingar um skólastarfið verða sendar frá skólunum til foreldra og forráðamanna um áframhald skólastarfsins. Skóla- og frístundastarf mun hefjast aftur með breyttu sn...
Lesa meiraVetrarfrí - Winter vacation
Kæru foreldrar og forráðamenn. Samkvæmt skóladagatali þá er vetrarleyfi í Háaleitisskóla mánudaginn 19. október og þriðjudaginn 20. október. Kennsla hefst að nýju miðvikudaginn 21. október samkvæmt stundaskrá. Við vonum að þið hafið það öll gott í fríinu. Kær kveðja, skólastjórnendur. Dear parents and guardians. 19th and 20nd of October there ...
Lesa meiraBleikur dagur
Kæru foreldrar og forráðamenn. Á morgun er bleikur dagur. Á bleika deginum hvetur krabbameinsfélagið landsmenn til þess að bera slaufuna, klæðast bleiku, lýsa skammdegið upp í bleikum ljóma svo allar konur sem greinst hafa með krabbamein finni fyrir stuðningi okkar og samstöðu. Við hvetjum því nemendur og starfsfólk til að mæta í einhverju ble...
Lesa meiraSamskiptadagur
Á morgun þriðjudaginn 13. október er samskiptadagur þar sem samtal fer fram á milli ykkar, barna ykkar og kennara þeirra um námslega stöðu, markmið og fleira. Skráning tíma fyrir þennan dag fer fram á Mentor en einungis eru símaviðtöl í boði núna. Frístund er opin frá 8:15 -16:15 fyrir þá sem eru skráðir þar. Tomorrow Tuesday the 13th of October i...
Lesa meiraVerðlaun í sumarlestri bókasafns Reykjanesbæjar
Nemendur í Háaleitisskóla lentu í 2. sæti yfir þátttakendur í sumarlestri Bókasafns Reykjanesbæjar 2020. Stefanía Gunnarsdóttir forstöðumaður bókasafns Reykjanesbæjar afhenti verðlaunin í dag sem var ávísun upp á 25 þúsund krónur sem mun vera nýttur til bókarkaupa á bókasafninu. Nemendur í 5. bekk tóku við verðlaununum ásamt Danival Toffolo forstöð...
Lesa meiraSkipulagsdagur 29. september
Þriðjudaginn 29. september er skipulagsdagur í Háaleitisskóla. Allir nemendur eiga frí þennan dag. Frístundaheimili yngri nemenda er lokað þennan dag. Tuesday, September the 29th, is a teachers work day in Háaleitisskóli. All students have a vacation this day. The after school program is closed this day Wtorek, 29 wrzesien jest dniem pracy naucz...
Lesa meiraForeldrafræðsla og uppeldisnámskeið á haustönn 2020
Foreldrafræðsla og uppeldisnámskeið á haustönn 2020 Fræðslusvið Reykjanesbæjar stendur að tveimur frábærum námskeiðum á haustönn 2020. Klókir litlir krakkar (3-8 ára) Námskeið fyrir foreldra barna í leikskólum og yngstu bekkjum grunnskólans, sem eru í áhættuhópi fyrir að þróa með sér kvíðaraskanir. Námskeiðið miðar að því að fræða foreldra um eðli ...
Lesa meiraSkólasetning
Skólasetning Háaleitisskóla haustið 2020 verður mánudaginn 24. ágúst. Athugið að vegna Covid-19 verðum við að takmarka þann fjölda foreldra sem geta fylgt börnum sínum í skólann á skólasetningu....
Lesa meiraFrístundaheimilið opnar frá 10. ágúst fyrir tilvonandi 1. bekkinga
Reykjanesbær hefur ráðið námsmenn til starfa í gegnum sumarátak stjórnvalda í hin ýmsu störf og meðal annars til þess að starfa á Frístundaheimilum. Með þessu gefst okkur tækifæri til þess að opna Frístundaheimilin í þremur skólum frá 10. ágúst og viljum við bjóða tilvonandi 1. bekkingum Akurskóla, Háaleitisskóla og Stapaskóla að nýta sér þessa þjó...
Lesa meiraSumarkveðja
Nemendur og starfsmenn Háaleitisskóla eru nú komnir í sumarfrí. Óskum við nemendum og fjölskyldum þeirra góðs sumars og hlökkum til að hitta alla endurnærða eftir frí á skólasetningu skólaársins 2020 - 2021, sem er 24. ágúst nk. Tímasetning verður auglýst í staðarblöðum og hér á heimasíðunni þegar nær dregur. Nýtt skóladagatal fyrir skólaárið 202...
Lesa meira