Fréttir
Skólasetning 2019 - 2020
Skólasetning fyrir skólaárið 2019 - 2020 verður á sal skólans fimmtudaginn 22. ágúst á eftirfarandi tímasetningum: nemendur í 2.- 6. bekk kl. 9:15 nemendur í 7.- 10. bekk kl.10:15 nemendur í 1. bekk kl. 11:15 Mikilvægt er að foreldrar/forráðamenn fylgi sínum börnum á skólasetninguna. Í framhaldi af skólasetningu á sal fara...
Lesa meiraSumarkveðja
Nemendur og starfsmenn Háaleitisskóla eru nú komnir í sumarfrí. Óskum við nemendum og fjölskyldum þeirra góðs sumars og hlökkum til að hitta alla endurnærða eftir frí á skólasetningu skólaársins 2019 - 2020, sem er 22. ágúst nk. Tímasetning verður auglýst í staðarblöðum og hér á heimasíðunni þegar nær dregur. Nýtt skóladagatal fyrir skólaárið 201...
Lesa meiraSkólaslit skólaársins 2018- 2019
Skólaslit fara fram þriðjudaginn 4. júní. Eftir formleg skólaslit á sal fara nemendur í heimastofur með umsjónarkennara þar sem vitnisburður fyrir skólaárið verður afhentur. Mikilvægt er að foreldrar athugi í óskilamunum hvort eitthvað leynist þar....
Lesa meiraSumarlesturinn hafinn í Bókasafni Reykjanesbæjar
Nýlega kom starfsfólk Bókasafns Reykjanesbæjar í heimsókn í skólann og kynnti fyrir öllum börnum í 1.-5. bekk Sumarlestursátak bókasafnsins. Sumarlestur er mikilvægur því hann viðheldur og eflir lestrarfærni sem börnin hafa náð í vetur. Eftir langan vetur eru flest börn þó reiðubúin í að breyta til og brjóta upp hina daglegu rútínu. Öll börn...
Lesa meiraVel heppnaðir þemadagar
Þemadagar voru í Háaleitisskóla 22. og 23. maí síðastliðinn og þóttu þeir takast alveg einstaklega vel. Á öllum skólastigum var unnið með hluta úr Heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna, þ.e. Aðgerðir í loftlagsmálum (markmið 13), Líf í vatni (markmið 14) og Líf á landi (markmið 15)....
Lesa meiraKynningarfundur fyrir foreldra barna í 1. bekk skólaárið 2019-2020
Boðið verður upp á kynningarfund þriðjudaginn 28. maí fyrir foreldra barna sem eru að koma í 1. bekk næsta haust í Háaleitisskóla. Kynningin hefst stundvíslega klukkan 13:00 á sal skólans. Á þessari kynningu verður farið yfir helstu atriði varðandi skólann s.s. stefnu skólans, fjölda nemenda í bekk, bekkjardeildir o.s.frv. Einnig munu foreldrar fy...
Lesa meiraÞemadagar og umhverfisdagur
Miðvikudaginn 22. maí og fimmtudaginn 23. maí eru þemadagar Háaleitisskóla. Yfirskrift þemadaga er "Við eigum einungis eitt líf og eina jörð" Á þemadögum verður unnið með hluta af Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna þ.e. markmið 13: Aðgerðir í loftlagsmálum, markmið 14: Líf í vatni, og markmið 15: líf á landi. Fræðsla og kynningar verður í boði báða ...
Lesa meiraHeimsókn forseta Íslands
Forseti Íslands herra Guðni Th. Jóhannesson og frú Eliza Reid komu í opinbera heimsókn í Háaleitisskóla föstudaginn 3. maí 2019. Þau skoðuðu skólann og borðuðu hádegismat með nemendum. Á meðan þau borðuðu grjónagraut og slátur voru nemendur skólans með skemmtiatriði fyrir þau á sviðinu. Þar komu fram nemendur í 3. bekk sem sýndu dansatriði úr Greas...
Lesa meiraSamskiptadagur
Á morgun fimmtudaginn 16. maí er samskiptadagur þar sem samtal fer fram á milli ykkar, barna ykkar og kennara þeirra um námslega stöðu, markmið og fleira. Skráning tíma fyrir þennan dag fer fram á Mentor. Sérgreinakennarar eru til viðtals í skólanum. Umsjónarkennarar bóka fyrirfram viðtöl með túlkum eða öðrum utanaðkomandi aðilum og koma upplýsingu...
Lesa meira1. maí Baráttudagur verkalýðsins
Á morgun, 1. maí, er dagur verkalýðsins. Þennan dag er skólinn lokaður og engin kennsla né frístund. Tomorrow, 1st of May, is a public holiday and the school is closed....
Lesa meira