Fréttir
1. maí - Baráttudagur verkalýðsins
Á morgun, 1. maí, er dagur verkalýðsins. Þennan dag er skólinn lokaður og engin kennsla né frístund. Tomorrow, 1st of May, is a public holiday and the school is closed....
Lesa meiraGleðilegt sumar!
Kæru foreldrar/forráðamenn Á morgun fimmtudaginn 23. apríl er sumardagurinn fyrsti. Enginn skóli er þann dag og frístund er lokuð. Kennsla hefst samkvæmt skipulagi föstudaginn 24.apríl. Starfsmenn Háaleitisskóla óska foreldrum, forráðamönnum og nemendum gleðilegs sumars. Dear parents / guardians Tomorrow Thursday the 23...
Lesa meiraSkóladagatal 2020 - 2021
Skóladagatal fyrir næsta skólaár hefur verið samþykkt í skólaráði og fræðsluráði. Hægt er að kynna sér það hér....
Lesa meiraPáskafrí /Easter vacation - Starfsdagur/Organizational day
Kæru foreldrar/forráðamenn Páskafrí Háaleitisskóla hefst mánudaginn 6. apríl og er til og með 13. apríl. Nú er ljóst að samkomubann hefur verið framlengt til 4. maí og var því samþykkt á fundi fræðsluráðs Reykjanesbæjar fyrr í dag að fyrsti skóladagur eftir páskafrí, þriðjudagurinn 14. apríl, yrði starfsdagur hjá grunnskólum Reykjanesbæjar. Da...
Lesa meiraAð takast á við óvissutíma
Fræðsluefni og símaráðgjöf Þær breytingar sem hafa orðið í okkar samfélagi vegna Covid-19 veirunnar hafa haft umtalsverð áhrif á daglegt líf barna og ungmenna. Sum börn og ungmenni eiga tiltölulega auðvelt með að takast á við þessar breytingar, á meðan þær reynast öðrum börnum og fjölskyldum erfiðar. Sálfræðingar á fræðslusviði hafa útbúið ...
Lesa meiraSkólastarf í Háaleitiskóla - The organization of the work in Háaleitisskóli
Þá eru liðnar tvær vikur frá því að samkomubann var sett á í landinu. Skipulag skólastarfsins hefur gengið vonum framar og nemendur hafa tekist á við fjölbreytt verkefni hér í skólanum. Í skólanum fylgjum við í einu og öllu fyrirmælum Landlæknis og sóttvarnalæknis varðandi Covid19. Eins og staðan er núna er enginn í okkar nærsamfélagi sýktur. Þeir...
Lesa meiraSamkomubann og börn - Leiðbeiningar frá Landlækni
Skólar, leikskólar og íþróttafélög hafa skipulagt vandlega fyrirkomulag næstu daga og vikur til að fara eftir fyrirmælum heilbrigðisráðherra um takmarkanir á skólastarfi og samkomum. Það er mikilvægt að forráðamenn barna dragi á sama tíma úr fjölda einstaklinga í tengslaneti barna sinna utan skólatíma til að vinna ekki gegn þessum ráðstöfunum. ...
Lesa meiraBreyting á skóladagatali
Í ljósi aðstæðna hafa eftirfarandi breytingar verið gerðar á skóladagatali skólaársins 2019-2020: Skipulagsdagur sem átti að vera 27. mars fellur niður. Skertur dagur, vegna árshátíðar skólans, sem átti að vera 2. apríl verður færður og ný dagsetning auglýst síðar. Þessir dagar verða því hefðbundnir skóladagar samkvæmt skipulagi sem foreldrar...
Lesa meiraTilkynning frá Háaleitisskóla
Nú er ljóst að skólastarf mun raskast verulega í ljósi takmarkana sem sóttvarnalæknir hefur sett. Nemendur munu mæta á mismunandi tímum á morgnana og fara heim á mismuna...
Lesa meiraÁríðandi tilkynning - Starfsdagur mánudaginn 16. mars
Í ljósi fyrirmæla heilbrigðisyfirvalda sem gefin voru út fyrr í dag verður starfsdagur í grunnskólum Reykjanesbæjar mánudaginn 16. mars. Starfsdagurinn verður nýttur í að undirbúa og skipuleggja skólastarf á því tímabili sem takmörkunin nær til. Því fellur skólastarf niður og frístundaheimilið verður lokað. Important announcement - organizatio...
Lesa meira