Fréttir
Sumardagurinn fyrsti
Á morgun fimmtudaginn 25. apríl er sumardagurinn fyrsti. Enginn skóli er þann dag og frístund er lokuð. Kennsla hefst samkvæmt stundarskrá föstudaginn 26.apríl. Tomorrow Thursday the 25th of April is the first day of Summer, there is no school that day and the afterschool program is also closed....
Lesa meiraPáskafrí - Easter vacation
Páskafríið í Háaleitisskóla hefst mánudaginn 15. apríl og er til og með 22. apríl. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 23. apríl. Við vonum að allir hafi það gott um páskana. Kær kveðja og gleðilega páska. Dear parents and guardians. Easter vacation is during these days: From 15th of April until 22th of April. School starts again on Tu...
Lesa meiraStarfsdagar
Kæru foreldrar og forráðamenn, fimmtudagurinn 11. apríl og föstudagurinn 12. apríl eru starfsdagar í Háaleitisskóla. Allir nemendur eiga frí þessa daga. Frístund er lokuð þessa daga. Dear parents and guardians, Thursday the 11th of April and Friday the 12th of April are teachers work day in Háaleitisskóli. All students have a vacation these days....
Lesa meiraÁrshátíð 2019
Árshátið Háaleitisskóla verður haldin fimmtudaginn 4. apríl nk. Í ár verður árshátíðin tvískipt fyrir 1. – 4. bekk og svo 5. – 10. bekk. Hefðbundin kennsla fellur niður þennan dag og er frístund lokuð. Foreldrar/forráðamenn, eru hvattir til að mæta og taka þátt í hátíðarhöldunum með okkur og ömmur og afar eru einnig velkomin. Eftir dagskrá á sal ...
Lesa meiraSkólahreysti 2019
Miðvikudaginn 20. mars síðastliðinn tók keppnislið Háaleitisskóla þátt í Skólahreysti. Nemendur hafa æft að kappi í allan vetur í Skólahreystivali undir handleiðslu Ragnars og Lárusar. Keppnislið skólans að þessu sinni var skipað þeim Alexander Erni Ragnarssyni, Tamara Ananic, Nesrine Malek Medaguine og Cesario Albert Duque. Þá voru þau Haflína Maj...
Lesa meiraBreyting á skóladagatali - 2018 - 2019
Gerð hefur verið ein smávægileg breyting á skóladagatali Háaleitisskóla fyrir núverandi skólaár (2018 - 2019). Samskiptadagur sem vera átti 25. mars hefur verið færður til 16. maí. Nýja útgáfu má finna hér!...
Lesa meiraStóra upplestrarkeppnin
Þriðjudaginn 19.mars var undankeppni Stóru-upplestarkeppninnar haldin á sal Háaleitisskóla. Nemendur í 7. bekk, þau Valdís Sara Hilmarsdóttir, Watan Amal Fidudótttir, Ísabella Auður N Matthíasdóttir, Þorsteinn Jóhannesson, Sæþór Kristjánsson og Viljar Goði Sigurðsson voru í úrslitum undankeppninar og lásu þau valda texta og ljóð. Dómarar keppninnar...
Lesa meiraSkóladagatal 2019-2020
Skóladagatal næsta skólaárs hefur verið samþykkt. Það má skoða með því að smella hér....
Lesa meiraMottudagurinn 2019
Föstudaginn 15. mars er Mottudagurinn og þann dag eru allir í Háaleitisskóla hvattir til að mæta í mislitum eða skrautlegum sokkum í skólann til að vekja athygli á baráttunni gegn krabbameinum hjá karlmönnum....
Lesa meiraEinstakur fyrirlestur í boði fyrir alla foreldra í Reykjanesbæ
FFGÍR (regnhlífarsamtök foreldrafélaga grunnskólanna í Reykjanesbæ) bjóða foreldrum í Reykjanesbæ upp á erindið “Fögnum fjölbreytileika” þann 18.mars frá 17:30 – 19:00 í Akademíunni....
Lesa meira