Fréttir
Skólasetning 2018 - 2019
Skólasetning fyrir skólaárið 2018-2019 verður á sal skólans miðvikudaginn 22. ágúst á eftirfarandi tímasetningum: nemendur í 2.-5. bekk kl. 9:15 nemendur í 6.-10. bekk kl. 10:15 nemendur í 1. bekk kl. 11:15 Mikilvægt er að foreldrar/forráðamenn fylgi sínum börnum á skólasetninguna. Fimmtudaginn 23. ágúst koma nemendur í 1. bekk í viðtal hjá umsj...
Lesa meiraSumarkveðja
Nemendur og starfsmenn Háaleitisskóla eru nú komnir í sumarfrí. Óskum við nemendum og fjölskyldum þeirra góðs sumars og hlökkum til að hitta alla endurnærða eftir frí á skólasetningu skólaársins 2018 - 2019, sem er 22. ágúst nk. Tímasetning verður auglýst í staðarblöðum og hér á heimasíðunni þegar nær dregur....
Lesa meiraSkólaslit skólaársins 2017 - 2018
Skólaslit skólans verða þriðjudaginn 5. júní. 1.- 5. bekkur er frá kl 09:00-10:00 og 6.- 9. bekkur frá kl 11:00- 12:00....
Lesa meiraKynningarfundur fyrir foreldra barna í 1. bekk skólaárið 2018-2019
Boðið verður upp á kynningarfund þriðjudaginn 30. maí fyrir foreldra barna sem eru að koma í 1. bekk næsta haust í Háaleitisskóla....
Lesa meiraVorhátíð Háaleitisskóla
Vorhátíð Háaleitisskóla verður haldin föstudaginn 25. maí. Hefst hátíðin kl: 09:15 og lýkur henni kl: 11:15. Frístund er opin frá 11:15 fyrir þá sem eru skráðir þar....
Lesa meiraÁrshátíð Háaleitisskóla
Skemmtidagskrá hefst kl. 9.30 á sal skólans og verða þar frátekin sæti fyrir hvern árgang en gestir þeirra fá sæti fyrir aftan. Mikilvægt er að hver bekkur sitji hjá sínum kennara meðan skemmtanahaldið fer fram....
Lesa meiraStarfsdagur þriðjudaginn 13. mars
Þriðjudaginn 13. mars er starfdagur í Háaleitisskóla. Allir nemendur eiga frí þennan dag. Frístund er lokuð þennan dag. Tuesday the 13th. of March is a teachers work day in Háaleitisskóli. All students have a vacation this day. The after school program is closed this day. Kær kveðja skólastjórn...
Lesa meiraHáaleitisskóli 10 ára
Dagana 21. og 22. febrúar voru haldnir þemadagar í Háaleitisskóla. Að þessu sinni var unnið með þemað „Fjölmenning“ á öllum stigum skólans. Nemendur á yngsta- og miðstigi unnu fjölbreytt verkefni á ýmsum stöðvum í aldursblönduðum hópum og nemendur á elsta stigi unnu einnig í aldursblönduðum hópum ákveðin verkefni tengd þemanu....
Lesa meiraTónlistaratriði á sal
Þau Sólborg Guðbrandsdóttir og Tómas Helgi Wehmeier komu í heimsókn til okkar og sungu nokkur lög fyrir nemendur skólans. Þau sungu m.a lagið Ég og þú sem þau syngja í undanúrslitum söngvakeppninnar fyrir Eurovision og voru nemendur mjög ánægðir með þessa skemmtilegu heimsókn....
Lesa meiraSamkeppni um söngtexta fyrir skólasöng Háaleitisskóla
Háaleitisskóli efnir til samkeppni um söngtexta fyrir skólasöng Háaleitisskóla í tilefni af 10 ára afmæli skólans. Lagið verður frumflutt á afmælishátíð skólans þann 23.febrúar 2018....
Lesa meira